Dólgur & Dama í Danaveldi

Ferðasögur af námsmanni og húsmóður(enn um sinn) í Árósum

Mars 2025

Daman - 31. March 2025

Mars var mjög skemmtilegur og viðburðaríkur enda er þetta fáránlega langur pistill. Djamm, Kolding og Ísland.

Lesa færslu

image-0image-0image-0image-0image-0

Jan & feb 25

Daman - 9. March 2025

Janúar og febrúar 2025 í löngum pósti. Eins og vanalega mæli ég með að skoða myndir fyrir leslata.

Lesa færslu

image-1image-1image-1image-1image-1

Des. 24-3.jan. 25

Daman - 16. January 2025

Sko vá sorry hvað þetta er langt. Skil vel ef enginn nennir að lesa... En desember var bara mjög viðburðaríkur. Og meira segja þótt það var ekkert merkilegt að gerast skrifaði ég samt um það þannig já sorry hvað þetta er langt. Mæli bara með að skoða myndirnar ef lesnennan er lítil.

Lesa færslu

image-2image-2image-2image-2image-2

Nóvember - Mitt ammó o.fl.

Daman - 1. December 2024

Ég varð 26 ára og byrjaði í dönskuskólanum í nóvember. Daníel var fáranlega duglegur og upptekinn að vinna og læra.

Lesa færslu

image-3image-3image-3image-3image-3

Október - Ísland o.fl.

Daman - 1. November 2024

Langur texti! En við fórum í vikuferð til Íslands og fullt fleira. Auðvitað alltaf hægt að skoða bara myndirnar.

Lesa færslu

image-4image-4image-4image-4image-4

September - DMG ammó

Daman - 31. October 2024

Daníel átti afmæli, ég tók vaktir á Skor og við keyptum flug til Íslands yfir jólin.

Lesa færslu

image-5image-5image-5image-5image-5

Ágúst - pabbafjölla, María & Daníelsfjölla

Daman - 11. September 2024

3 heimsóknir í ágúst!! Fyrsta amma Inga, Siggi, Ásta og kids, svo Elísabet og María og að lokum tengdamamma, Hafdís og Bosko. Mjög mjög mjög margar myndir.

Lesa færslu

image-6image-6image-6image-6image-6

Júlí - Spánn & Ísland

Daman - 11. September 2024

1 vika á Spáni og 3 vikur á Íslandi! Mikið farið í sumarbústað og mikið að reyna hitta alla.

Lesa færslu

image-7image-7image-7image-7image-7

Júní - mamma & Siggi

Daman - 3. September 2024

Í júní fengum við næs heimsókn frá mömmu og Sigga! Daníel var í prófum og aceaði þau þokkalega. Annars mikið chill, mikill fótbolti og bara lífið.

Lesa færslu

image-8image-8image-8image-8image-8

1. Árið í Mastersnámi

Dólgurinn - 20. June 2024

Nú þegar það er farið að síga á seinni önnin á fyrra árinu fannst mér upplagt að reyna að koma upplifun minni af náminu og skólanum hingað til í orð. Ég var hikandi við það alla fyrstu önnina því mér fannst of mikil hætta á að ég væri ekki að meta námið rétt fyrst ég átti ennþá lokapróf, námsmat og mörg skilaverkefni eftir. Allri fyrstu önn er þó lokið og núna rétt áður en ég klára lokaprófin á annarri önninni vil ég aðeins viðra mína skoðun á skólanum, náminu og almennri upplifun sem námsmanni hérna í Árósum.

Lesa færslu

image-9image-9image-9image-9image-9

Maí-pabbi, Guðrún, tengdapabbi & Ísland

Daman - 19. June 2024

Maí einkenndist af góðu veðri í danska vorinu, hjálpa Elísabetu að flytja til Köben og svo dagsheimsókn frá pabba og Guðrúnu og helgar heimsókn frá tengdapabba. Og auðvitað má ekki gleyma Íslandsferð hjá okkur þar sem Sara systir mín útskrifaðist

Lesa færslu

image-10image-10image-10image-10image-10

Apríl- Sara & Kjartan

Daman - 6. May 2024

Veðrið farið að skána og litlu systkini okkar í heimsókn <3 Já og Körfubolti

Lesa færslu

image-11image-11image-11image-11image-11

Mars- Íslandx2& Sigga Ruth

Daman - 22. April 2024

2x til Íslands og Sigga Ruth kom í heimsókn. Surprise myndbandið: https://youtu.be/dtlTX8XisDM

Lesa færslu

image-12image-12image-12image-12image-12

Febrúar, Pabbi & Guðrún

Daman - 22. April 2024

Skrifað um febrúar í apríl.. En það helsta sem gerðist í febrúar er að pabbi og Guðrún komu í heimsókn! Ekki það mikill texti í þetta skiptið en alveg einvherjar myndir :)

Lesa færslu

image-13image-13image-13image-13image-13

Ísland og janúar

Daman - 7. February 2024

Íslandsferð um jólin og rólegur janúar í Danmörku. Já eiginlega bara það og margar myndir.

Lesa færslu

image-14image-14image-14image-14image-14

Nóvember og fyrripartur des

Daman - 9. December 2023

J-dag, afmæli, Köben og Viborg er þessi mánuður í stuttu máli. Og Daníel að læra og vinna fáranlega mikið. Annars segja myndirnar flest sem segja þarf.

Lesa færslu

image-15image-15image-15image-15image-15

Fleiri heimsóknir og margar myndir

Daman - 2. November 2023

Mamma, Sara og Kjartan eru öll nýbúin að koma í heimsókn. Langur texti um síðastliðinn mánuð. Rosa margar myndir sem eins og vanalega mæli með að skoða ef þú nennir ekki að lesa. Ath myndirnar eru ekki alveg í réttri tímaröð.

Lesa færslu

image-16image-16image-16image-16image-16

Önnur heimsókn og bara lífið

Daman - 27. September 2023

Smá um heimsókn tvö sem var frá Gumma og Möggu. Þið þekkið þetta-ef þið nennið ekki að lesa þá bara skoðiði myndir.

Lesa færslu

image-17image-17image-17image-17image-17

Fyrsta heimsóknin & fyrsta gistingin

Daman - 5. September 2023

Langur texti um heimsókn tengdamömmu, hræðilegan húsfélagsfund og fleira.

Lesa færslu

image-18image-18image-18image-18image-18

Vinahittingar og fleira

Daman - 22. August 2023

Jæja þetta er svona update færsla + frásagnir og myndir af vinahittingum upp á síðkastið.

Lesa færslu

image-19image-19image-19image-19image-19

Íbúðar details

Daman - 14. August 2023

Þetta er færsla fyrir þá sem eru jafn forvitnir og ég og vilja fá að vita allt sem hægt er að vita um það hvernig fólk býr og hvernig allt virkar hjá þeim...

Lesa færslu

image-20image-20image-20image-20image-20

Fyrsta vikan í Árósum

Daman - 10. August 2023

Varúð þetta er langt!! Mjög líklegt að bara nánasta fjölla nenni að lesa en öllum er ofc velkomið að lesa. Mæli annars með að skoða bara myndir :)

Lesa færslu

image-21image-21image-21image-21image-21

Dólgurinn og Daman

Dólgurinn - 9. August 2023

Þessi færsla er bara örstutt kynning á þessu bloggi/fréttabréfi/myndasíðu eða hvað sem hún skal kallast. Hér verður sagt frá nafni síðunnar, hvernig hún virkar og hverju lesendur mega búast við að sjá á henni. Við vonum að við getum deilt með ykkur þessari skemmtilegu vegferð okkar til Danaveldis á eins auðveldan og myndrænan hátt og mögulegt verður.

Lesa færslu

image-22image-22image-22image-22image-22